Stjórn FHSS
Stjórn félagsins ber ábyrgð á rekstri félagsins, skrifstofuaðild og fjársýslu.
Stjórn FHSS 2024 - 2025
Eftir aðalfund í apríl 2024 skipa eftirfarandi stjórn félagsins:
Formaður
Steinar Örn Steinarsson / formadur@fhss.is (2024-2026)
Stjórnarmenn
- Jóhanna Norðdahl (2023-2025)
- Kristján Eiríksson (2023-2025)
- Brynja Stephanie Swan (2024-2026)
- Hrafnkell Tumi Kolbeinsson (2024-2026)
Varamenn
- Guðmundur Þórir Steinþórsson, fyrsti varamaður (2024-2025)
- Elísabet Gísladóttir, annar varamaður (2024 - 2025)
Eldri stjórnir
Formaður
Steinar Örn Steinarsson / formadur@fhss.is (2022-2024)
Stjórnarmenn
- Herdís Helga Schopka (2022-2024)
- Benedikt Hallgrímsson (2022-2024) - Lét af störfum í ágúst 2023
- Jóhanna Norðdahl (2023-2025)
- Kristján Eiríksson (2023-2025)
Varamenn
- Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, fyrsti varamaður (2022 - 2024) - Tók sæti sem aðalmaður í stjórn í ágúst 2023
- Hugrún R. Hjaltadóttir, annar varamaður (2023 - 2024)
Formaður
Steinar Örn Steinarsson / formadur@fhss.is (kjörtímabil 2022-2024)
Stjórnarmenn
- Herdís Helga Schopka, varaformaður (2022-2024)
- Benedikt Hallgrímsson, ritari (2022-2024)
- Jóhanna Norðdahl, gjaldkeri (2021-2023)
- Kristján Eiríksson, vefstjóri (2021-2023)
Varamenn
- Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, fyrsti varamaður (2022 - 2024)
- Hugrún R. Hjaltadóttir, annar varamaður (2022 - 2023)
Skoðunarmenn reikninga
- Ólöf Kristjánsdóttir (2021-2023)
- Sigurlaug Ýr Gísladóttir (2022-2024)
Aðalmenn
- Steinar Örn Steinarsson, formaður (2020-2022) / formadur@fhss.is
- Herdís Helga Schopka, varaformaður (2020-2022)
- Kristín Arnórsdóttir gjaldkeri (2021-2023) - lét af störfum í mars 2022.
- Kristján Eiríksson, vefstjóri (2021-2023)
- Benedikt Hallgrímsson, ritari (2020-2022)
Varamenn stjórnar eru eftirfarandi
Engin skipaði sæti fyrsta varamanns (2020 - 2022)
Jóhanna Norðdhal, annar varamaður (2022 - 2023)
Skoðunarmenn
- Ólöf Kristjánsdóttir (2021-2023)
- Sigurlaug Ýr Gísladóttir (2020-2022)
Aðalmenn
- Friðrik Jónsson, formaður (2020-2022) - lét af störfum sumarið 2021
- Herdís Helga Schopka (2020-2022)
- Kristín Arnórsdóttir (2020-2021)
- Kristján Eiríksson (2019-2021)
- Steinar Örn Steinarsson (2020-2022)
Varamenn stjórnar voru eftirfarandi
- Benedikt Hallgrímsson (2020-2022)
- Jóhanna Norðdahl (2019-2021)
Skoðunarmenn:
- Ólöf Kristjánsdóttir (2019-2021)
- Sigurlaug Ýr Gísladóttir (2020-2022)
Aðalmenn
- Ragnheiður Bóasdóttir formaður (2018-2020)
- Herdís Helga Schopka (2018-2020)
- Steinar Örn Steinarsson (2018-2020)
- Kristján Eiríksson (2019-2021)
- Ingibjörg Guðmundsdóttir (2019-2021) - lét af störfum haustið 2019
Varamenn stjórnar voru eftirfarandi
- Jóhanna Norðdahl (2019-2021)
- Sigurður Þór Baldvinsson (2019-2020)
Skoðunarmenn:
- Ólöf Kristjánsdóttir (2019-2021)
- Sigurlaug Ýr Gísladóttir (2018-2020)
Aðalmenn
- Ragnheiður Bóasdóttir, formaður (kjör til 2020).
- Herdís Helga Schopka (kjör til 2020).
- Ólafur Egill Jónsson (kjör til 2019) - hætti störfum 1. september 2018 og EÞ tók sæti hans í stjórn
- Steinar Örn Steinarsson (kjör til 2020)
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir (kjör til 2019)
Varamenn stjórnar voru eftirfarandi
- Eiríkur Þorláksson (kjör til 2020). Lét af störfum í lok árs 2018 og SÞB tók hans sæti í stjórn.
- Sigurður Þór Baldvinsson (kjör til 2020)
Skoðunarmenn
- Ólöf Kristjánsdóttir (kjör til 2019)
- Sigurlaug Ýr Gísladóttir (kjör til 2020)
Aðalmenn
- Ragnheiður Bóasdóttir, formaður (kjör til 2018).
- Herdís Helga Schopka (kjör til 2018).
- Hildur Jónsdóttir (kjör til 2018)
- Ólafur Egill Jónsson (kjör til 2019)
- Steinunn Valdís Óskarsdóttir (kjör til 2019)
Varamenn stjórnar voru eftirfarandi
- Eiríkur Þorláksson (kjör til 2018)
- Steinar Örn Steinarsson (kjör til 2019)
Skoðunarmenn
- Ólöf Kristjánsdóttir (kjör til 2019)
- Sigurlaug Ýr Gísladóttir (kjör til 2020)
Aðalmenn
- Ragnheiður Bóasdóttir, formaður (kjör til 2018).
- Herdís Helga Schopka (kjör til 2018).
- Hildur Jónsdóttir (kjör til 2018)
- Oddur Einarsson (kjör til 2017)
- Ólafur Egill Jónsson (kjör til 2017)
Varamenn stjórnar voru eftirfarandi
- Eiríkur Þorláksson (kjör til 2018)
- Héðinn Svarfdal Björnsson (kjör til 2017)
Skoðunarmenn
- Bjarkey Rut Gunnlaugsdóttir (kjör til 2017)
- Sigurlaug Ýr Gísladóttir (kjör til 2018)
Aðalmenn
- Ragnheiður Bóasdóttir, formaður (kjör til 2016).
- Arnór Snæbjörnsson (kjör til 2016).
- Hildur Jónsdóttir (kjör til 2016)
- Oddur Einarsson (kjör til 2017)
- Ólafur Egill Jónsson (kjör til 2017)
Varamenn stjórnar voru eftirfarandi
- Eiríkur Þorláksson (kjör til 2016)
- Héðinn Svarfdal Björnsson (kjör til 2017)
Skoðunarmenn
- Harpa Theódórsdóttir (kjör til 2017)
- Sigurlaug Ýr Gísladóttir (kjör til 2016)
Aðalmenn
- Hanna Dóra Hólm Másdóttir, formaður (kjör til 2014).
- Arnór Snæbjörnsson, vefstjóri (kjör til 2014).
- Gunnar Alexander Ólafsson, ritari (kjör til 2014)
- Oddur Einarsson, gjaldkeri (kjör til 2015)
- Pétur Berg Matthíasson, varaformaður (kjör til 2015)
Varamenn stjórnar voru eftirtaldir
- Hildur Jónsdóttir (kjör til 2014)
- Héðinn Svarfdal Björnsson (kjör til 2015)
Skoðunarmenn
- Harpa Theódórsdóttir
- Jón Óskar Hallgrímsson
Varamaður skoðunarmanna
- Jóhannes Finnur Halldórsson
Hlutverk stjórnar
Stjórn FHSS ber ábyrgð á rekstri félagsins, skrifstofuaðild og fjársýslu. Stjórnin fer með umboð félagsins til kjarasamninga.
Stjórn félagsins skal skipuð fimm fulltrúum; formanni, varaformanni, ritara, vefstjóra, gjaldkera og meðstjórnanda sem kosnir skulu á aðalfundi. Auk þess skal kjósa tvo varamenn. Formann skal kjósa sérstaklega. Á fyrsta fundi eftir aðalfund skiptir stjórnin að öðru leyti með sér verkum.
Í lögum Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins segir um stjórn félagsins:
Stjórn félagsins skipa 5 fulltrúar sem kosnir skulu á aðalfundi.
- Formaður skal kosinn sérstaklega, en stjórnarmenn velja sjálfir varaformann úr sínum hópi og skipta með sér verkum gjaldkera, vefstjóra og ritara.
- Kjósa skal tvo varamenn í stjórn sem fyrsta og annan varamann. Taka þeir sæti í stjórn í þeirri röð í forföllum stjórnarmanna.
- Kjörtímabil stjórnarmanna er tvö ár. Annað árið skal kjósa formann og tvo stjórnarmenn og fyrsta varamann en hitt árið tvo stjórnarmenn og annan varamann. Endurkjör er heimilt en enginn skal þó sitja lengur í stjórn en fjögur kjörtímabil samfellt eða alls átta ár.
- Láti þrír eða fleiri stjórnarmenn af störfum á kjörtímabili skal innan mánaðar boða til félagsfundar með a.m.k. viku fyrirvara til þess að kjósa aðra í þeirra stað.
- Sé kosið, hvort sem er á aðalfundi eða félagsfundi, í stað stjórnarmanns sem látið hefur af störfum skal sá stjórnarmaður sem við tekur sitja út kjörtímabil þess er lét af störfum.
- Kosning stjórnar skal fara fram skriflega og leynilega. Séu aðeins jafnmargir í framboði og kjósa á, teljast þeir réttkjörnir án atkvæðagreiðslu.