-
EFST Á BAUGI
- Í þeim samningsforsendum sem gerðar voru við kjarasamninga við sveitarfélögin árið 2020 er kveðið á um eftirfarandi „Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningi þeirra skulu aðilar taka upp viðræður um hvort og þá með hvaða hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningum aðila.“ Á síðustu dögum komust SA […]
-
FHSS er stéttarfélag sem vinnur að því að bæta kjör háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins en þeir eru um 5-600 talsins.
-
FHSS kemur að rekstri sameiginlegrar þjónustuskrifstofu fimm stéttarfélaga sem eiga aðild að BHM. Skrifstofan er til húsa að Borgartúni 6, þriðju hæð.
-
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-16
Sími: 595 5165