-
EFST Á BAUGI
- Sett hefur verið upp sérstök síða á vef FHSS þar sem finna má tengla á helstu upplýsingaveitur um innleiðingu styttingar vinnuvikunnar. Innleiðingu styttrar vinnuviku skal vera lokið um áramótin nk. Stytting vinnuvikunnar á vef FHSS
-
FHSS er stéttarfélag sem vinnur að því að bæta kjör háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins en þeir eru um 5-600 talsins.
-
FHSS kemur að rekstri sameiginlegrar þjónustuskrifstofu fimm stéttarfélaga sem eiga aðild að BHM. Skrifstofan er til húsa að Borgartúni 6, þriðju hæð.
-
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-16
Sími: 595 5165