Opnunartími yfir jól og áramót
Opnunartími þjónustuskrifstofu félagsins tekur mið af hátíðunum
Lokað verður á þjónustuskrifstofu FHSS á þorláksmessu, aðfangadag jóla, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag.
Þjónustskrifstofan verður starfrækt með hefðbundnum hætti á milli jóla og nýárs.
FHSS óskar félögum og landsmönnum öllum gleðlegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar samstarfið á vinnumarkaði.