Fréttasafn

 • Félagsfólk fær launahækkun

  Í þeim samningsforsendum sem gerðar voru við kjarasamninga við sveitarfélögin árið 2020 er kveðið á um eftirfarandi „Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningi þeirra skulu aðilar taka upp viðræður um hvort og þá með hvaða hætti slík breyting taki gildi gagnvart samningum aðila.“ Á síðustu dögum komust SA …Nánar »
 • Aðalfundur FHSS afstaðinn

  Aðalfundur FHSS var haldinn 24. mars síðastliðinn, fundurinn var bæði stað- og fjarfundur. Á fundinum þá fór kjör í stjórn félagsins fram og var settur formaður Steinar Örn Steinarsson kjörinn formaður félagsins til tveggja ára. Þá endurnýjuðu Herdís Helga Sckopka og Benedikt Hallgrímsson umboð sitt sem aðalmenn í stjórn til tveggja ára – í stjórn …Nánar »
 • Formaður FHSS kjörinn formaður BHM

  Friðrik Jónsson, formaður FHSS, var kjörinn formaður BHM til tveggja ára í rafrænni kosningu sem lauk á hádegi í gær, 25. maí. Friðrik tekur við embættinu á aðalfundi BHM sem haldinn verður á morgun, 27. maí. Auk Friðriks var Maríanna H. Helgadóttir, formaður Félags íslenskra náttúrufræðinga (FÍN), í kjöri til formanns. Hún hlaut 30,5% atkvæða …Nánar »
 • Aðalfundur FHSS 2021 – fundargerð

  Fundargerð – Aðalfundur FHSS 25.03.2021Nánar »
 • Dómur félagsdóms varðandi orlofsrétt

  Ágætu félagar FHSS, Vakin er athygli starfsmanna stjórnarráðsins á eftirfarandi dómi félagsdóms: Dómur/úrskurður (felagsdomur.is) Megin niðurstaðan er þessi: allur áunninn orlofsréttur frá því fyrir 1. maí 2020 eykst um 25% sé hann tekinn utan sumarorlofstímans sama hvað, þrátt fyrir ný ákvæði kjarasamnings. „Viðurkennt er með dómi Félagsdóms að félagsmenn stefnanda, sem starfa hjá ríkinu, eigi …Nánar »
 • Aðalfundur 2021

  Aðalfundur Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins árið 2021 verður haldinn rafrænt á Zoom þann 25. mars frá kl. 12:30 til 14:00. Skráning Vinsamlegast skráðu þig HÉR. Dagskrá 12:30 – Fundur hefst Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári (Sjá HÉR) Lagðir fram til samþykktar yfirfarnir ársreikningar félagsins með áritunum skoðunarmanna …Nánar »
 • Upplýsingasíða um styttingu vinnuvikunnar

  Sett hefur verið upp sérstök síða á vef FHSS þar sem finna má tengla á helstu upplýsingaveitur um innleiðingu styttingar vinnuvikunnar. Innleiðingu styttrar vinnuviku skal vera lokið um áramótin nk. Stytting vinnuvikunnar á vef FHSSNánar »
 • Aðalfundur FHSS 2020 – fundargerð

  Aðalfundur FHSS, fimmtudaginn 17. september 2020  Fundartími: kl. 11:30 – 13:00. Fundarstaður: Fundarsalir BHM 4. hæð, Borgartúni 6. Fundinum hafði verið frestað frá venjulegum fundartíma að vori vegna Covid19 faraldurs. Til hans hafði verið boðað með eftirfarandi dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar frá liðnu starfsári Ársreikningar félagsins til samþykktar Lagabreytingar Ákvörðun um félagsgjald og þóknanir fyrir stjórnar- og nefndarstörf Kosning stjórnar og …Nánar »
 • Streymi frá aðalfundi FHSS

  Ágæta félagsfólk. Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að streyma frá aðalfundi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, sem haldinn verður í dag, fimmtudaginn 17. september klukkan 11:30. Hlekkur á streymið: https://livestream.com/bhm Athugið að streymið opnar ekki fyrr en 11:30. Ekki verður um gagnvirkan fund að ræða svo þeir sem fylgjast með á streyminu geta ekki greitt …Nánar »
 • Aðalfundur FHSS 2020

  Ágæta félagsfólk FHSS. Boðað hefur verið til aðalfundar Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fimmtudaginn 17. september 2020 kl. 11:30-13 á 4. hæð í Borgartúni 6, 105 Reykjavík. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Dagskrá aðalfundar 2020: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári. 3. Ársreikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. …Nánar »
 • Stytting vinnuvikunnar

  Félög háskólamenntaðra sérfræðinga hafa samið um styttingu vinnuvikunnar fyrir hönd sinna félagsmanna. Styttingin skapar félagsmönnum aukið frelsi til að ráðstafa tíma sínum og stuðlar þannig að bættum lífskjörum. Félögin vilja hvetja félagsmenn og stjórnendur til að skipuleggja styttingu vinnuvikunnar sem fyrst og koma á framfæri gagnlegum upplýsingum um hana. Í samningnum eru tímasetningar um það hvenær …Nánar »
 • Yfirlýsing frá stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS)

  Stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins (FHSS) lýsir furðu sinni vegna ákvörðunar mennta- og menningarmálaráðherra að stefna félagsmanni FHSS fyrir dóm til þess að freista þess að hnekkja niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála um að ráðherra hafi brotið jafnréttislög við skipun í embætti ráðuneytisstjóra. Í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla segir að úrskurðir …Nánar »
 • Tilkynning um aðalfund FHSS 2020

  Stjórn FHSS hefur tekið ákvörðun um að aðalfundur félagsins 2020 verði haldinn fimmtudaginn 17. september kl. 11:30-13 á 4. hæð í Borgartúni 6. Dagskrá og nánari upplýsingar verða kynntar þegar nær dregur.Nánar »
 • Nýr framkvæmdastjóri þjónustuskrifstofu FS

  Georg Brynjarsson, hagfræðingur, hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra Þjónustuskrifstofu FS. Skrifstofan er þjónustueining sem rekin er af fimm aðildarfélögum BHM. Georg hefur störf þann 1. september næstkomandi. Georg hefur starfað sem hagfræðingur BHM undanfarin sjö ár.Nánar »
 • Mikilvæg baráttumál BHM loksins í höfn

  Yfirlýsing frá Bandalagi háskólamanna. 15.4.2020 Bandalag háskólamanna fagnar boðuðum aðgerðum ríkisstjórnarinnar í þágu greiðenda námslána sem kynntar voru í dag. Þær munu koma tugþúsundum Íslendinga til góða, bæði félagsmönnum aðildarfélaga BHM sem og öðrum sem greiða af námslánum. BHM hefur árum saman barist fyrir því að dregið verði úr endurgreiðslubyrði námslána og að ábyrgðamannakerfið verði …Nánar »
 • Frestun aðalfundar FHSS 2020 til hausts

  Í ljósi tilmæla frá heilbrigðisráðherra í gær um fjöldatakmarkanir og fjarlægðarkvaðir frá 4. maí nk. hefur stjórn FHSS ákveðið að fresta aðalfundi FHSS um óákveðinn tíma. Gera má ráð fyrir að ekki verði fundarfært fyrir fjölmenna fundi í eðlilegum aðstæðum fyrr en á haustmánuðum. Upplýsingar þar um verða sendar þegar nær dregur. Stjórn FHSS óskar …Nánar »
 • Önnur frestun á aðalfundi FHSS 2020

  Í ljósi stöðunnar hefur stjórn FHSS tekið ákvörðun um að fresta aðalfundi 2020 enn frekar. Það er þó auðvitað gert með þeim fyrirvara að komi til enn frekara samkomubanns gæti þurft að færa fundinn enn lengra inn í vorið/sumarið. Boðað er til aðalfundar FHSS 2020 þriðjudaginn 21. apríl kl. 11:30-13 á 4. hæð í Borgartúni …Nánar »
 • Samkomulag samþykkt

  Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs dags. 4. febrúar 2020 var samþykkt. Á kjörskrá voru 707 Atkvæði greiddu 435 eða 61,5% Atkvæði féllu þannig: 261 eða 60% samþykktu samninginn 152 eða 34,9% samþykktu ekki samninginn 22 eða 5,1% skiluðu auðu Stjórn og samninganefnd …Nánar »
 • Undirritun samkomulags um breytingar og framlengingu á kjarasamningi FHSS og ríkisins

  Ágæta félagsfólk. Í dag, þriðjudaginn 4. febrúar 2020, skrifaði Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins undir samkomulag um framlengingu á kjarasamningi við fjármála- og efnahagsráðherra f. h. ríkissjóðs. Samkomulagið gildir til 31. mars 2023. Fyrstu launabreytingar eru afturvirkar til 1. apríl 2019. Samkomulagið fylgir hér í viðhengi. Kynningarfundir verða haldnir sem hér segir: Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 …Nánar »
 • Frá samninganefnd FHSS

  Ágæta félagsfólk FHSS. Stjórn FHSS og samninganefnd vill þakka félagsfólki fyrir góða þátttöku á vinnustaðafundum í nóvember og á kynningarfundi 16. desember sl. Einnig er þakkað fyrir þolinmæði gagnvart langvinnum samningaviðræðum, allt frá apríl sl. Ofangreindir fundir hafa skilað efnivið sem unnið hefur verið með í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Ljóst er að aðstæður í …Nánar »
Scroll to top