Kjarakönnun BHM 2014

Hér má nálgast sérskýrslu kjarakönnunar BHM 2014 fyrir FHSS (á PDF sniði).

Kjarakönnun BHM er yfirfull af gögnum sem nýtast við fjölmörg tækifæri í starfi BHM og aðildarfélaga þess. Sú staðreynd að yfir helmingur allra félagsmanna aðildarfélaga BHM svarar svo þungri könnun veitir nytsamlega tengingu beint við félagsmenn og er einstakt á Íslandi.

 > Kjarakönnun BHM 2014, sérskýrsla fyrir FHSS

Scroll to top