Fundargerð stjórnar FHSS 28. júní 2019

Fundargerð stjórnar FHSS, þriðjudaginn 28. júní 2019

Fundartími: kl. 12:00-13:02.
Fundarstaður: Fundarherbergi 4. hæð, Borgartúni 6.
Mætt: Ragnheiður Bóasdóttir formaður (RB), Ingibjörg Guðmundsdóttir ritari (IGU), Steinar Örn Steinarsson varaformaður (SÖS), Herdís Helga Schopka vefstjóri (HHS), Kristján Eiríksson gjaldkeri (KE), Halldór K. Valdimarsson (HKV) og Sigurður Þór Baldvinsson (SÞB).
Fundarritari: IGU.

1. Kynning á samkomulagi um endurskoðun á viðræðuáætlun samninganefnda BHM12 og ríkisins.
2. Almennar umræður um stöðu í kjarasamningaviðræðum.
3. Formanni veitt umboð til að undirrita viðræðuáætlun í samræmi við fyrirliggjandi drög.
Scroll to top