Fundargerð stjórnar FHSS 14. maí 2019

Fundargerð stjórnar FHSS, þriðjudaginn 14. maí 2019

Fundartími: kl. 11:30 – 13:00.
Fundarstaður: Fundarherbergi 4. hæð, Borgartúni 6.
Mætt: Ragnheiður Bóasdóttir formaður (RB), Ingibjörg Guðmundsdóttir ritari (IGU), Steinar Örn Steinarsson varaformaður (SÖS), Herdís Helga Schopka vefstjóri (HHS), Kristján Eiríksson gjaldkeri (KE).
Fundarritari: IGU.

1. Fundargerð síðasta fundar (16. apríl 2019)
Frestað til næsta fundar

2. Staða kjarasamningsviðræðna
Halldór Valdimarsson og Júlíana Guðmundsdóttir frá þjónustuskrifstofu mættu til að undirbúa næsta fund með samningarnefnd ríkisins 16. maí nk.

3. Launakönnun FHSS
Stefnt er á að birta launakönnun í þessari viku.

4. Önnur mál
Ekki voru rædd önnur mál.

Fundinum lauk kl. 13:00

Scroll to top