Fundargerð stjórnar FHSS 12. september 2019

Fundargerð stjórnar FHSS, fimmtudaginn 12. september 2019

Fundartími: kl. 11:30 – 13:00.
Fundarstaður: Fundarherbergi 4. hæð, Borgartúni 6.
Mætt: Ragnheiður Bóasdóttir formaður (RB), Steinar Örn Steinarsson (SÖS), Kristján Eiríksson (KE), Sigurður Þór Baldvinsson (SÞB) og Ingibjörg Guðmundsdóttir.
Fjarverandi: Herdís Helga Schopka.
Fundarritari: IG.

1. Fundargerð síðasta fundar (29. ágúst 2019)
Fundargerð samþykkt.

2. Staða kjarasamningsviðræðna
Rætt um stöðu mála og fundi framundan á næstunni.

3. Önnur mál
Engin önnur mál voru rædd.

Fundi slitið klukkan 12:55.

Scroll to top