Fundargerð stjórnar FHSS 10. október 2019

Fundargerð stjórnar FHSS, fimmtudaginn 10. október 2019

Fundartími: kl. 10:00 – 11:30.
Fundarstaður: Fundarherbergi 4. hæð, Borgartúni 6.
Mætt: Ragnheiður Bóasdóttir (RB), Kristján Eiríksson (KE), Sigurður Þór Baldvinsson (SÞB), Jóhanna Norðdahl (JN), Steinar Örn Steinarsson (SÖS) og Ingibjörg Guðmundsdóttir (IG).
Fjarverandi: Herdís Helga Schopka.
Fundarritari: IG.

1. Fundargerðir stjórnar frá 12. september og 4. október
Fundargerðir samþykktar.

2. Staða kjarasamningsviðræðna
RB upplýsti stjórnina um stöðu mála í kjaraviðræðum, m.a. að ákveðið hefur verið að ganga út úr samstarfi við BHM 12 og fara áfram með BHM 5 í viðræðum við samningarnefnd ríkisins..

3. Önnur mál
Innan tíðar verður boðað til sameiginslegs fundar stjórna aðildarfélaga þjónustuskrifstofunnar, laugardaginn 23. nóvember nk. í Kríunesi.
Ingibjörgu Guðmundsdóttur voru þökkuð störf í stjórninni, en hún er að hverfa til starfa á öðrum vettvangi..

Fundi slitið klukkan 10:55.

Scroll to top