Verklagsreglur stjórnar FHSS uppfærðar

Uppfærðar verklagsreglur stjórnar FHSS voru samþykktar af stjórn félagsins 7. febrúar sl. Nú hafa uppfærðu verklagsreglurnar verið settar á vef félagsins. Einnig er hægt að skoða þær sem pfd-skjal.

Eldri verklagsreglur, samþykktar af stjórn í nóvember 2013, eru aðgengilegar á vefnum á pdf-formi.

Scroll to top