Þóknanir fyrir trúnaðarstörf

Langt er síðan upplýsingar um þóknanir vegna trúnaðarstarfa fyrir félagið voru uppfærðar á heimasíðunni. Þóknunum var síðast breytt á aðalfundi 2015 og er fyrirkomulagið sem þá var samþykkt að finna hér að neðan.

Reglur um stjórnarlaun og nefndarlaun_2015 – gildir frá 13. apríl 2015.

Scroll to top