Streymi frá aðalfundi FHSS

Ágæta félagsfólk.

Vegna fjölda áskorana hefur verið ákveðið að streyma frá aðalfundi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins, sem haldinn verður í dag, fimmtudaginn 17. september klukkan 11:30.

Hlekkur á streymið: https://livestream.com/bhm

Athugið að streymið opnar ekki fyrr en 11:30. Ekki verður um gagnvirkan fund að ræða svo þeir sem fylgjast með á streyminu geta ekki greitt atkvæði.

Bestu kveðjur, stjórn FHSS

Scroll to top