Samkomulag samþykkt

Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs dags. 4. febrúar 2020 var samþykkt.

Á kjörskrá voru 707
Atkvæði greiddu 435 eða 61,5%

Atkvæði féllu þannig:
261 eða 60% samþykktu samninginn
152 eða 34,9% samþykktu ekki samninginn
22 eða 5,1% skiluðu auðu

Stjórn og samninganefnd FHSS þakkar félagsfólki kærlega fyrir þátttökuna.

Scroll to top