Laun á almennum vinnumarkaði hækkuðu um 2,6% en laun opinberra starfsmanna um 0,7%

Á visi.is kemur fram að samkvæmt vísitölu launa voru regluleg laun að meðaltali 2,0% hærri á þriðja ársfjórðungi 2010 en í ársfjórðungnum á undan. Á sama tímabili hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 2,6% en laun opinberra starfsmanna um 0,7% að meðaltali.

Sjá meira hér.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Scroll to top