Áhersluatriði í komandi kjarasamningum – niðurstöður spurningakönnunar.

Þann 28. október 2013 var send út spurningakönnun til félagsmanna FHSS til að kanna hvað þeir legðu helst áherslu á   í komandi kjarasamningum.

Hér að neðan eru að finna niðurstöður úr þeirri könnun.

Spurningakönnun október 2013 – niðurstöður (PDF)

Scroll to top