Aðalfundur FHSS 2020

Ágæta félagsfólk FHSS.

Boðað hefur verið til aðalfundar Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins fimmtudaginn 17. september 2020 kl. 11:30-13 á 4. hæð í Borgartúni 6, 105 Reykjavík. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

Dagskrá aðalfundar 2020:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
2. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári.
3. Ársreikningar félagsins lagðir fram til samþykktar.
4. Lagabreytingar.
5. Ákvörðun um félagsgjald og þóknanir fyrir stjórnar- og nefndarstörf.
6. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga.
7. Önnur mál.

Veitingar í boði félagsins.

Atkvæðaseðlar og önnur fundargögn verða afhent á fundarstað frá kl. 11:15 á fundardegi

Scroll to top