Aðalfundur 2021

Aðalfundur Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins árið 2021 verður haldinn rafrænt á Zoom þann 25. mars frá kl. 12:30 til 14:00.

Skráning

Vinsamlegast skráðu þig HÉR.

Dagskrá

12:30 – Fundur hefst

 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
 2. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári (Sjá HÉR)
 3. Lagðir fram til samþykktar yfirfarnir ársreikningar félagsins með áritunum skoðunarmanna (Sjá HÉR) Greinargerð skoðunarmanna reikninga
 4. Lagabreytingar lagðar fram (Sjá HÉR)
 5. Ákvörðun um félagsgjald og þóknanir fyrir stjórnar- og nefndarstörf
 6. Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga
 7. Önnur mál sem fram koma eða boðuð hafa verið í fundarboði

14:00 – Fundi slitið

Kosningar

Á fundinum er kosið um eftirfarandi sæti í stjórn félagsins:

 • Tvo stjórnarmenn til tveggja ára.
 • Einn varamann til tveggja ára.
 • Tvo skoðunarmenn reikninga til tveggja ára.
 • Einn varamann skoðunarmanna reikninga til tveggja ára.

Hægt er að bjóða sig fram á fundi.

Lagabreytingar

Fyrir fundinn liggur ein breyting á lögum félagsins og hana verður að finna inn á þessu vefsvæði a.m.k. sólahring fyrir fund.

HÉR má finna núgildandi samþykktir félagsins.

Fundargögn

Öll fundargögn fundarins birtast inn á þessu vefsvæði a.m.k. sólarhring áður en fundur hefst.

 

Scroll to top