Staða launamála hjá FHSS í aðdraganda kjarasamningsviðræðna 2019

Stjórn Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins óskaði eftir því við Hjalta Einarsson, sérfræðing á þjónustuskrifstofu félagsins, að afla gagna í skýrslu um stöðu launamála hjá FHSS í aðdraganda kjarasamningsviðræðna á árinu 2019. Skýrslan er nú birt og í henni er leitast við að leggja mat á launaþróun hjá FHSS í samanburði við almenna launaþróun í landinu og […]

NánarMore Tag

Könnun FHSS um áherslur í komandi kjaraviðræðum

Stjórn FHSS hélt félagsfund þann 27. mars 2019 þar sem kynntar voru niðurstöður kjarakönnunar FHSS sem fram fór fyrr á árinu. Hjalti Einarsson vinnusálfræðingur á þjónustuskrifstofu FHSS vann kynninguna og fór yfir helstu niðurstöður. Góðar umræður spunnust í kjölfarið og hefur stjórn og samninganefnd FHSS haft þær ábendingar sem fram komu, til hliðsjónar við undirbúning […]

NánarMore Tag

Kjarakönnun BHM 2014

Hér má nálgast sérskýrslu kjarakönnunar BHM 2014 fyrir FHSS (á PDF sniði). Kjarakönnun BHM er yfirfull af gögnum sem nýtast við fjölmörg tækifæri í starfi BHM og aðildarfélaga þess. Sú staðreynd að yfir helmingur allra félagsmanna aðildarfélaga BHM svarar svo þungri könnun veitir nytsamlega tengingu beint við félagsmenn og er einstakt á Íslandi.  > Kjarakönnun BHM 2014, […]

NánarMore Tag

Greining á launum m.v. febrúar 2013.

Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir, hagfræðingur á Þjónustuskrifstofu FHSS, hefur greint gögn úr kjarakönnun BHM 2013 fyrir FHSS og samstarfsfélög þess, Félag íslenskra félagsvísindamanna, Fræðagarð, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga og Stéttarfélag lögfræðinga. Í eftirfarandi greiningu rýnir höfundur í meðallaun félagsmanna BHM í febrúar 2013 og skoðar þau með sérstöku tilliti vinnuveitenda. Niðurstöðurnar sýna launamun félagsmanna eftir vinnuveitanda […]

NánarMore Tag

Ný skýrsla um efnahagsumhverfi og launaþróun – Frá heildarsamtökum launafólks á Íslandi

Skýrslan Í aðdrangand kjarasamninga: Efnahagsumhverfi og launaþróun er mikilvægt innlegg í komandi kjaraviðræður.  Í henni er kjaraþróun undanfarinna ára rakin auk þess sem leitast er við að varpa ljósi á efnahagsumhverfið á komandi misserum. Bandalag háskólamanna fagnar því að aðilar vinnumarkaðar komi sameiginlega að gagnaöflun og greiningarvinnu í aðdraganda samninga og er það trú bandalagsins að skýrslan […]

NánarMore Tag

Kjarakönnun BHM og aðildarfélaga 2013

Kjarakönnun BHM var gerð af fyrirtækinu Maskínu í mars-apríl 2013 fyrir aðildarfélög BHM og fjallar um laun félagsmanna stéttarfélaganna og aðra þætti sem tengjast kjörum og starfsumhverfi þeirra. Litið er á könnunina sem upphafið á langtímaverkefni en markmiðið er að byggja upp gagnagrunn sem gagnast aðildarfélögum og félagsmönnum í kjarabaráttunni. Þessi könnun er talið mikilvægt innlegg inn í […]

NánarMore Tag

Samantekt á launum félagsmanna mars 2013

Í meðfylgjandi skjali eru birtar upplýsingar um þróun launa félagsmanna FHSS milli ára eins og þau voru skráð í marsmánuði 2013 . Á árinu 2012 birti stjórn FHSS laun félagsmanna í marsmánuði fyrir árin 2007 til 2011 og bætist nú við árin 2012 varðandi launavísitölu og mars 2013 varðandi samanburð á launum félagsmanna. Upplýsingarnar eru […]

NánarMore Tag

Kjarakönnun BHM 2013

Kjarakönnun BHM var gerð af Maskínu fyrir bandalagið og aðildarstéttarfélög þess og fjallar um laun félagsmanna aðildarfélaga og aðra þætti sem tengjast kjörum og starfsumhverfi þeirra. Könnunin var mjög yfirgripsmikil og gefur mjög góða mynd af stöðu háskólamenntaðra starfsmanna á vinnumarkaði. Hér má nálgast: Kjarakönnun BHM 2013, heildarskýrsla. Kynningu Maskínu á niðurstöðum. Svörun um 60%. 24 […]

NánarMore Tag

Laun félagsmanna FHSS

Í meðfylgjandi skjali eru birtar upplýsingar um þróun launa félagsmanna FHSS milli ára eins og þau voru skráð í marsmánuði. Á árinu 2011 birti stjórn FHSS laun félagsmanna í marsmánuði fyrir árin 2007 til 2010 og bætist nú við árið 2011. Upplýsingarnar eru sóttar úr skrám sem fjármálaráðuneytið afhendir BHM samkvæmt samkomlagi sem undirritað var […]

NánarMore Tag
Scroll to top