Fundargerð frá fundi stjórnar FHSS 19. apríl 2011

1. Stjórnarfundur FHSS, 19. apríl 2011. Þátttakendur: Hanna Dóra Másdóttir, Arnór Snæbjörnsson, Einar Hreinsson, Gunnar Alexander Ólafsson, Jóhanna María Eyjólfsdóttir og  Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Fjarverandi var Oddur Einarsson Staður og Stund: Iðnaðarráðuneytið,  19. apríl, kl. 14:30-16:00. Fundargögn: Dagskrá fundar o.fl.. Fyrsti fundur nýrrar stjórnar. Formaður kynnti sig og þau verkefni sem fyrri […]

Fundargerð frá 14. fundi stjórnar FHSS þann 1. mars 2011

Mætt: Rebekka Rán Samper, Margrét Sæmundsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Staður og Stund: Iðnaðarráðuneytið, Fundarsalurinn Klöpp kl 16:10-18:00 Gjaldkeri kynnti lauslega reikninga vegna árshátíðar. Ákveðið að fara betur yfir kostnað vegna árshátíðarinnar. Farið yfir skipulag vegna endurskoðunar reikninga félagsins. Farið yfir útistandandi greiðslur. Farið yfir athugasemdir trúnaðarmanna […]

Fundargerð frá 13. fundi stjórnar FHSS

Staður og Stund: Iðnaðarráðuneyti, Arnarhvoli, 14. febrúar, kl. 16:00-17:30 Þátttakendur: Rebekka Rán Samper, Margrét Sæmundsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir Sigríður Eysteinsdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Farið yfir dagskrá aðalfundar, drög að fundarboði lögð fyrir. Ákveðið að halda aðalfundinn 14. mars nk. Farið yfir glærur fyrir aðalfund.  Ákveðið að ritari sæi um að panta […]

Fundargerð frá fundi stjórnar FHSS með trúnaðamönnum þann 1. febrúar 2011

Fundur haldinn í fjármálaráðuneytinu 1. febrúar kl. 15:00 til 16.00. Mættir trúnaðarmenn og stjórn. Ögmundur Hrafn Magnússon ritaði fundargerð 1. Formaður gerði grein fyrir breytingum á sínum starfshögum, þ.e. færslu Íslands.is frá forsætisráðuneytinu yfir til Þjóðskrár Íslands. 2. Rætt um breytingartillögur stjórnar á lögum félagsins. Trúnaðarmenn báru upp nokkrar athugasemdir. Stjórn falið að vinna tillögurnar […]

Fundargerð frá 11. fundi stjórnar FHSS 29. desember 2010

Forsætisráðuneytinu 29. des kl. 14:30-15:30. Mættir: Rebekka Rán Samper, Margrét Sæmundsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon, sem ritaði fundargerð. 1. Farið yfir kröfugerð og breytingar gerðar. 2. Rætt um flutning verkefnisins Island.is til þjóðskrár íslands og þar með flutning formanns félagsins. Staða formanns eftir flutning rædd. 3. Rætt um verkefni sem […]

Fundur stjórnar FHSS með trúnaðarmönnum þann 27. september 2010

Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu 27. september, kl 09:00-10:00 Mættir: Trúnaðarmenn og stjórn. Davíð Arnar Einarsson endurskoðandi hjá Grant Thornton. Ögmundur Hrafn Magnússon ritaði fundargerð. Úttekt endurskoðunarfyrirtækisins Grant Thornton á starfssemi félagsins kynnt trúnaðarmönnum. Margrét Sæmundsdóttir kynnti samantekið efni um launatölur félagsmanna. Kröfugerð FHSS vegna komandi samningaviðræðna rædd. Trúnaðarmenn kynntu sín sjónarmið. Ákveðið að stjórn myndi […]

Fundargerð frá 9. fundi stjórnar FHSS 22. september 2010

Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu, 22. september, kl. 09:00-10:00. Mætt: Rebekka Rán Samper, Margrét Sæmundsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Rætt um áherslur félagsins í kröfugerð FHSS til BHM vegna kjarasamninga. Ákveðið að MS tæki saman tölur um laun félagsmanna og beri saman við launakönnun FVH. Ákveðið að senda […]

Fundargerð frá 8. fundi stjórnar FHSS, 24. ágúst 2010

Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu þann 24. ágúst, kl. 14.15-15:15. Mætt: Rebekka Rán Samper, Margrét Sæmundsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem jafnframt ritaði fundargerð. Fjarverandi: Sigríður Eysteinsdóttir. Formaður greindi frá því að boðað væri til fundarins með svo skömmum fyrirvara sökum þess að fjármálaráðherra hefði samþykkt ósk félagsins um fund og að sá […]

Fundargerð frá 7. fundi stjórnar FHSS, 18. ágúst 2010

Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu 18. ágúst, kl. 9.00-10.30. Mættir: Rebekka Rán Samper, Margrét Sæmundsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem jafnframt ritaði fundargerð. Fjarverandi: Hanna Dóra Másdóttir. Staða mála eftir sumarfrí. Rætt um bréf sent forsætisráðherra, fjármálaráðherra og ráðuneytisstjórum um kjaramál háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins dags. 1. júlí sl.  Engin svör hafa borist. Formaður og […]

Fundargerð frá 6. fundi stjórnar FHSS þann 26. maí

Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu, 26. maí kl. 13:00-14:00. Mættir: Rebekka Rán Samper, Margrét Sæmundsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Útfærsla á fundarröð í ráðuneytum rædd. Ákveðið að bera fyrirkomulag fundanna undir trúnaðarmenn félagsins. Tekið fyrir erindi dómsmála- og mannréttindaráðuneytisins um það hvort þeir starfsmenn Þjóðskrár Íslands sem nú […]

Fundargerð frá 5. fundi stjórnar FHSS þann 19. maí

Mættir: Rebekka Rán Samper, Margrét Sæmundsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu 19. maí kl. 10:00-11:00. Skrifleg afsögn Jóhannesar Finns Halldórssonar úr stjórn félagsins lögð fram. Ákveðið að Hanna Dóra Másdóttir tæki við starfi gjaldkera. Ákveðið að Sigríður Eysteinsdóttir tæki við umsjón vefsíðu félagsins. Margrét […]

Fundargerð 4 frá fundi stjórnar FHSS þann 5. maí

Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu þann 5. maí kl 10:00-11:30. Mættir: Rebekka Rán Samber, Jóhannes Finnur Halldórsson, Margrét Sæmundsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Efni fundargerða. Ákveðið var að í fundargerðum yrði eingöngu bókað umræðuefni fundar, ályktanir, samþykktir og sérstakar umbeðnar bókanir. Lög félagsins. SE lagði fram fyrstu drög […]

Fundargerð 3 frá fundi stjórnar FHSS þann 22. apríl

Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu 22. apríl kl 12:00 til 13:00 Mættir: Rebekka Rán Samber, Jóhannes Finnur Halldórsson, Margrét Erlendsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir, Hanna Dóra Másdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Rætt um reikning frá gjaldkera vegna vinnu við uppsetningu á bókhaldi félagsins í netbókhaldskerfi. Formaður lagði fram gagnrýni varðandi ákveðna þætti í […]

Fundur stjórnar FHSS með trúnaðarmönnum 7. apríl 2010

Hverfisgötu 6, 5. hæð 7. apríl kl. 15:00. Mættir úr stjórn: Rebekka Rán Samper, Jóhannes Finnur Halldórsson, Margrét Erlendsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir, Sigríður Eysteinsdóttir og Ögmundur Hrafn Magnússon sem ritaði fundargerð. Mættir trúnaðarmenn: Jakob Magnússon, Óskar Páll Óskarsson, Anna Gunnarsdóttir, Marta Birna Baldursdóttir, Guðmundur Vigfússon, Einar Jón Ólafsson, Kristinn Hugason, Valgerður Rún Benediktsdóttir, Björn Sigurðsson og […]

Fundargerð 2 frá fundi stjórnar FHSS 29. mars 2010

Fundargerð 02 frá fundi stjórnar FHSS 29. mars 2010. Fundur haldinn í forsætisráðuneytinu, 29. mars kl. 16:00-17:15. Mætt: Rebekka Rán, Jóhannes Finnur, Sigríður Eysteinsdóttir, Margrét Sæmundsdóttir og Margrét Erlendsdóttir. Forföll: Ögmundur Hrafn Magnússon, Hanna Dóra Másdóttir. Fundargerðir: Samþykkt að fundargerðir stjórnar verði númeraðar, skrifaðar og samþykktar á hverjum fundi og helst settar inn á heimasíðu […]

Posts navigation

1 2 3 4 5
Scroll to top