Fundargerð frá fundi stjórnar FHSS 16. febrúar 2012

Stjórnarfundur FHSS, iðnaðarráðuneyti, fimmtudaginn 16. Febrúar 2012 kl. 14:00. Fundinn sátu auk formanns.: Arnór Snæbjörnsson, Einar Hreinsson, Gunnar Alexander Ólafsson, Oddur Einarsson, Undirrita yfirlýsingu um nýja stjórn Yfirlýsingin lögð fram og undirrituð. Reglur fyrir félagslega skoðunarmenn FHSS Formaður lagði fram drög að reglunum. Drögin voru yfirfarin. Nokkrar breytingartillögur komu fram og voru afgreiddar. Reglurnar að […]

Fundargerð frá fundi stjórnar FHSS 2. febrúar 2012

Stjórnarfundur FHSS, iðnaðarráðuneyti, fimmtudaginn 2. febrúar 2012. Fundinn sátu auk formanns.: Arnór Snæbjörnsson, Einar Hreinsson, Gunnar Alexander Ólafsson, Oddur Einarsson. Dagskrá: Aðalfundur Ársskýrsla 2011 Ákveðið að hefja ritun ársskýrslu. Ritari hefur verkið. Formaður sendir honum ársskýrslu síðasta árs til viðmiðunar. ii.    Ársreikningur Uppgjör reikningshalds 2011 Fram kom að formaðu rhefði leitað tilboða í færslu bókhalds […]

Fundargerð frá fundi stjórnar FHSS 29. september 2011

Fundur í stjórn FHSS, 29.09. 2011 í iðnaðarráðuneytinu. Mættir: Hanna D.H. Másdóttir, Einar Hreinsson, Arnór Snæbjörnsson, Oddur Einarsson, Gunnar A. Ólafsson. Bókun 1 og umræður. Gunnar gat um að allir í velferðarráðuneytinu ættu að fara í viðtöl varðandi kjör í októbermánuði. Vinna við Bókun 1 er annars á frumstigi. Oddur er okkar maður í þessu […]

Fundargerð frá fundi stjórnar FHSS 31. ágúst 2011

Fundur í stjórn FHSS 31.08.2011. Mættir: Hanna D.H. Másdóttir, Einar Hreinsson, Oddur Einarsson, Arnór Snæbjörnsson, Jóhanna M. Eyjólfsdóttir, Ögmundur Hrafn Magnússon Kjarasamningur – Hugmynd að skeyta saman kjarasamningum 2005-2008-2011. Sp. um að gera það í samstarfi við fjármálaráðuneyti. Starfsmannaskrifstofa sendir okkur. Stofnanasamningur – Hvernig á að endurskoða hann? Halda fund – opinn fund um þetta. […]

Posts navigation

1 2 3 4 5
Scroll to top