Fundargerð framhaldsaðalfundar FHSS 17. sept. 2014

Fundargerð. Framhaldsaðalfundur FHSS var haldinn 17. september 2014 í Sjávarútvegshúsinu Skúlagötu 4, en ákvörðun um boðun hans hafði verið tekinn á aðalfundi félagsins 2. apríl 2014. Fyrir fundinn lá svofelld dagskrá: 11:45 – Kosning fundarstjóra og fundarritara 11:50 – Kynning á frambjóðendum 12:10 – Kosning stjórnar og skoðunarmanna reikninga 12:30 – Kynning á niðurstöðum greiningar […]

Posts navigation

1 2 3 4 5
Scroll to top