FHSS er stéttarfélag sem vinnur að því að bæta kjör háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins en þeir eru um 5-600 talsins.

Helstu upplýsingar um FHSS

Póstáritun:

Félag háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnaráðsins
(Mennta- og menningarmálaráðuneytið)
Sölvhólsgötu 4 101 Reykjavík.

Kennitala: 620187-1869.

Bankareikningur: 0331-26-004870.

Félagsgjaldsprósenta: 0,80% af heildarlaunum.

FHSS kemur að rekstri sameiginlegrar þjónustuskrifstofu fimm stéttarfélaga sem eiga aðild að Bandalagi háskólamanna. Skrifstofan eru til húsa að Borgartúni 6 (gamla Rúgbrauðsgerðin), 3ju hæð. Hún er opin alla virka daga frá kl. 9-12 og 13-16 og sími er 595 5165. Sjá nánar undir „Þjónusta“.