Kjarakönnun BHM 2013

Kjarakönnun BHM var gerð af Maskínu fyrir bandalagið og aðildarstéttarfélög þess og fjallar um laun félagsmanna aðildarfélaga og aðra þætti sem tengjast kjörum og starfsumhverfi þeirra. Könnunin var mjög yfirgripsmikil og gefur mjög góða mynd af stöðu háskólamenntaðra starfsmanna á vinnumarkaði.