Aðalfundur FHSS 2018 – fundarboð

Boðað hefur verið til aðalfundar Félags háskólamenntaðra starfsmanna Stjórnarráðsins miðvikudaginn 21. mars 2018 kl. 11:30-13 á 4. hæð í Borgartúni 6, 105 Reykjavík. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Dagskrá aðalfundar 2018: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið

Aðalfundur FHSS 17. mars 2016

Aðalfundur FHSS var haldinn 17. mars 2016 í húsnæði BHM í Borgartúni 6. Fyrir fundinum lá svofelld dagskrá: Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara Formaður flytur skýrslu stjórnar um félagsstarfið á liðnu starfsári: Ársreikningar félagsins lagðir fram til samþykktar. Tillaga